Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
3.2.2009 | 14:26
Á hvaða plánetu eru hvalveiðisinnar?
Það er alger tímaskekkja að veiða hvali. Almenningsálit í heiminum er á móti hvalveiðum. Ég hygg að almenningur hér á landi sé upp til hópa á sama máli. Hættið að berja hausnum við steininn og áttið ykkur á því að framtíðin liggur m.a. í ferðamannaiðnaðinum. Ferðamannaiðnaður og sú grimmd að veiða hvali á ekki saman.
Kristín
200 störf slegin út af borðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggvinir
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar