Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008

Bensínverð

Ég er nú oft að velta því fyrir mér afhverju bensínverð hækkar alltaf þegar hækkanir verða erlendis eða gengi íslensku krónunnar er óhagstætt. En afhverju lækkar það aldrei. Hef aldrei heyrt talað um lækkun á vörum né bensíni þegar verð og gengi er hagstætt. Það er ekki nema von að maður velti þessu fyrir sér.


mbl.is Þrýsta á lækkun eldsneytis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Kristín Þórarinsdóttir
Kristín Þórarinsdóttir
Höfundur er þjóðfélagsþegn á Nýju Íslandi og vonandi betra.

Bloggvinir

Nýjustu myndir

  • ...winter
  • ...picture1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband